Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út eftir að eldur kviknaði í íbúð í Þverholti í Mosfellsbæ.
Bróðir Lúðvíks Péturssonar sem féll í sprungu í Grindavík í byrjun síðasta árs segir vel mögulegt að endurheimta líkamsleifar ...
Mohamed Salah verður í leikmannahópi Liverpool á morgun þegar liðið mætir Brighton, eftir fund með stjóranum Arne Slot í dag.
Eftir 32 ára bið mun Þýskaland leika til úrslita á ný á HM kvenna í handbolta á sunnudaginn, eftir að hafa slegið ríkjandi ...
Valur bar sigurorð af Keflvík, 111-91, þegar liðin áttust við í 10. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í N1-höllinni að ...
Norska handknattleiksfélagið Kolstad glímir við fjárhagskröggur og hefur nú boðað uppsagnir sem vonast er til að hjálpi við ...
„Komdu sæll, Bjarni,“ skrifar Lárus Loftsson í opnu bréfi á mbl.is beint til fyrrverandi prestsins og áhrifamannsins Bjarna ...
Ég er mjög mikill áhugamaður um löggjafvarhlutverkið. Því fara illa upplýstir þingmenn í ræðustól afskaplega í taugarnar á ...
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, þingkona Flokks fólksins, gagnrýnir vinnubrögð Matvælastofnunar í máli hundsins Úlfgríms en ...
Inga Sæland félagsmálaráðherra um fæðingarorlofVill að foreldrar fái sjálfir að ráðstafa fæðingarorlofinu Inga Sæland félagsmálaráðherra um ...
Óttar Sveinsson um nýjustu Útkalls bók sínaLýsir ótrúlegri lífsbjörg í erfiðum aðstæðu í nýrri Útkalls bók Óttar Sveinsson um nýjustu Útkalls ...
Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason stofnaði Facebook-þráð um óþolandi orð og viðbrögðin stóðu ekki á sér. Sjálfur valdi Egill ...